Sófókles
Útlit
Sófókles (496 f.Kr. – 406 f.Kr.), forngrískt leikskáld.
Tilvitnanir
[breyta]- Ödípús í Kólonos 1211-1220 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)
- „Að hugsa sér hvað menn sem hugsa, hugsa rangt!“
- Antígóna 323 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)
- „Margt er undrið, og mun þó víst
maðurinn sjálfur undur stærst.“
- Antígóna 323-333 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)
- Antígóna 363-365 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)
- Antígóna 611-613 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)
- „Og það er hvers manns æðsta boð að leggja mátt sinn allan fram í annars hag.“
- Ödípús konungur 314-315 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)
- Antígóna 622-625 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)
- „Tíminn er mildur guð sem græðir.“
- Elektra 179 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)