Snilld

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Jump to navigation Jump to search

Tilvitnanir um snilld.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Hugvit mannsins og máttug snilld
    margan dregur á tæpan stig,
    einn til heilla og hinn til falls.“
Sófókles, Antígóna 363-365 (þýð. Helga Hálfdanarsonar)
  • „Snilld varir lengur en fegurð.“
  • Enska: Genius lasts longer than beauty.
Oscar Wilde, The Picture of Dorian Grey, 1. kafli (1891).
  • „Maður gæti sagt: „Snilld er hæfileiki ásamt hugrekki.““
Ludwig Wittgenstein