Fara í innihald

Guð

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Tilvitnanir um guð.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Djöfullinn hefur gleggsta sýn á guði og þess vegna heldur hann sig svo langt frá honum — djöfullinn sem er elsti vinur viskunnar.“
Friedrich Nietzsche
  • „Það er forvitnilegt að guð skyldi læra grísku þegar hann ákvað að verða rithöfundur — og að hann skyldi ekki læra hana betur.“
Friedrich Nietzsche

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um