Fara í innihald

John Rawls

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Rawls (1971)

John Rawls (1921-2002) var bandarískur heimspekingur.

Tilvitnanir

[breyta]
  • Réttlæti er höfuðkostur á stofnunum samfélags, eins og sannleikurinn er á kenningum. Það er sama hversu fögur og nýtileg kenning er: ef hún er ósönn verður að breyta henni eða hafna. Eins er um stjórnarskrár og stofnanir. Það er sama hversu haganlega þeim er fyrir komið, og hversu gagnlegar þær eru: ef þær eru ranglátar verður að breyta þeim eða bylta.“
Kenning um réttlæti

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um