Isaac Newton

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Jump to navigation Jump to search
Isaac Newton, málverk eftir Godfrey Kneller (1689)

Isaac Newton (1642–1727) var enskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur, stjarnfræðingur, náttúruspekingur og gullgerðarmaður.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Platon er vinur minn — Aristóteles er vinur minn — en meiri vinur minn er sannleikurinn“
  • Latína: Amicus Plato — amicus Aristoteles — magis amica veritas
Úr glósum sem Newton skrifaði á latínu undir titlinum Quaestiones Quaedam Philosophicae [Ákveðnar heimspekilegar spurningar] (u.þ.b. 1664)
  • „Hafi ég séð lengra, þá er það vegna þess að ég stóð á herðum risa.“
  • Enska: If I have seen further it is by standing on ye shoulders of Giants.
Í bréfi til Roberts Hooke 15. febrúar 1676.

Tenglar[breyta]

Wikipedia-logo.png
Wikipedia hefur grein um