Fara í innihald

Daniel Dennett

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Daniel Dennett (2012)

Daniel Dennett (f. 28. mars 1942, d. 19. apríl 2024) er bandarískur heimspekingur.

Tilvitnanir[breyta]

„Atheism Tapes, part 6“, heimildarmynd á BBC eftir Richard Denton, tekin upp 2003, sýnd 2004
  • „Heimspekingar eru aldrei alveg vissir um hvað þeir eru að tala — um hvað málið snýst í raun — og því tekur það þá þó nokkurn tíma að átta sig á því að einhver sem nálgast málið örlítið öðruvísi (eða stefnir í aðra átt eða hefur annan byrjunarreit) sé að leggja eitthvað til málanna.“
  • Enska: Philosophers are never quite sure what they are talking about - about what the issues really are - and so often it takes them rather a long time to recognize that someone with a somewhat different approach (or destination, or starting point) is making a contribution.
The Intentional Stance (1987).

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um