Wikivitnun:Möppudýr
Möppudýr á Wikivitnun eru þeir sem hafa svokölluð möppudýraréttindi, það er stefna Wikivitnunar að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikivitnun verkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir eru traustsins verðir.
Möppudýraréttindin
Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikivitnun hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almenningi í öryggisskyni.
Möppudýr geta:
- Verndað/afverndað síður.
- Breytt vernduðum síðum (t.d. meldingum)
- Eytt síðum og myndum.
- Afturkallað eyðingu á síðum.
- Tekið aftur skemmdarverk með rollback fídus.
- Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
- Breytt notandanöfnum.
- Gert notendur að möppudýrum.
- Merkt notendur sem vélmenni.
Umsóknir um möppudýrastöðu
Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna.[1]
Núverandi möppudýr
Það eru 1 möppudýr á íslenska Wikivitnun. Þeir eru:
Teljari | Notandi | Möppudýr síðan | Gerð(ur) möppudýr af |
---|
Fyrrverandi stjórnendur
Teljari | Notandi | Stjórnandi síðan | Gerð(ur) stjórnandi af | Hætti |
---|---|---|---|---|
1 | Almar D (spjall • framlög • aðgerðir) | 5. ágúst 2007 | Cessator | 17. desember 2014 |
2 | Bjarki (spjall • framlög • aðgerðir) | 5. ágúst 2007[2] | Cessator | 14. ágúst 2016 |
3 | Cessator (spjall • framlög • aðgerðir) | 3. júlí 2007 | Snowdog | 15. júlí 2017 |
4 | Friðrik Bragi Dýrfjörð (spjall • framlög • aðgerðir) | 5. ágúst 2007 | Cessator | 17. desember 2014 |
5 | Jóhannes Birgir Jensson (spjall • framlög • aðgerðir) | 5. ágúst 2007[3] | Cessator | 17. desember 2014 |
6 | Steinninn (spjall • framlög • aðgerðir) | 5. ágúst 2007[4] | Cessator | 17. desember 2014 |
Hafa samband við möppudýr
Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða í Pottinum þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs og einnig hafa sum möppudýrin gefið möguleika á að senda sér tölvupóst.
Tengt efni