Wikivitnun:Möppudýr

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Möppudýr

Möppudýr á Wikivitnun eru þeir sem hafa svokölluð möppudýraréttindi, það er stefna Wikivitnunar að útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikivitnun verkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir eru traustsins verðir.

Möppudýraréttindin

Möppudýr hafa engin sérstök réttindi umfram aðra á Wikivitnun hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almenningi í öryggisskyni.

Möppudýr geta:

  • Verndað/afverndað síður.
  • Breytt vernduðum síðum (t.d. meldingum)
  • Eytt síðum og myndum.
  • Afturkallað eyðingu á síðum.
  • Tekið aftur skemmdarverk með rollback fídus.
  • Bannað notendur, einstakar IP-tölur eða ákveðið IP-net um ákveðinn tíma eða til frambúðar ef skemmdarvargar eru vandamál.
  • Breytt notandanöfnum.
  • Gert notendur að möppudýrum.
  • Merkt notendur sem vélmenni.

Umsóknir um möppudýrastöðu

Ritið notendanafn ykkar hér ef þið hafið áhuga á að gegna starfi möppudýrs eða nafn notanda sem þið viljið tilnefna.[1]


Eldri umsóknir


Núverandi möppudýr

Það eru 1 möppudýr á íslenska Wikivitnun. Þeir eru:

Teljari Notandi Möppudýr síðan Gerð(ur) möppudýr af

Fyrrverandi stjórnendur

Teljari Notandi Stjórnandi síðan Gerð(ur) stjórnandi af Hætti
1 Almar D (spjallframlögaðgerðir) 5. ágúst 2007 Cessator 17. desember 2014
2 Bjarki (spjallframlögaðgerðir) 5. ágúst 2007[2] Cessator 14. ágúst 2016
3 Cessator (spjallframlögaðgerðir) 3. júlí 2007 Snowdog 15. júlí 2017
4 Friðrik Bragi Dýrfjörð (spjallframlögaðgerðir) 5. ágúst 2007 Cessator 17. desember 2014
5 Jóhannes Birgir Jensson (spjallframlögaðgerðir) 5. ágúst 2007[3] Cessator 17. desember 2014
6 Steinninn (spjallframlögaðgerðir) 5. ágúst 2007[4] Cessator 17. desember 2014
  1. Sjá einnig umsóknir um stjórnendastöður á meta.
  2. Gerður að stjórnanda af Looxix 8. nóvember 2004.
  3. Gerður að stjórnanda af Yann 13. desember 2005.
  4. Gerður að stjórnanda af Cessator 3. júlí 2007.

Hafa samband við möppudýr

Ef notanda finnst ástæða til að hafa samband við möppudýr um eitthvað sem ekki er hægt að ræða í Pottinum þá er hægt að skilja eftir skilaboð á spjalli hvers möppudýrs og einnig hafa sum möppudýrin gefið möguleika á að senda sér tölvupóst.

Tengt efni