Wikivitnun:Merkisáfangar

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Jump to navigation Jump to search

Hér eru skrásettir nokkrir af þeim stóru og smáu sigrum sem íslenska Wikiquote hefur unnið frá upphafi, endilega bætið við listann.

 • 08.11 2004: Biekko sækir um stjórnandaréttindi á íslenska Wikiquote og fær þau, harðstjórnin hefst!
 • 16.01 2005: forsíða íslenska Wikiquote formlega búin til; einhvers staðar verður allt að byrja.
 • 16.01 2005: Snorri Sturluson er 1. greinin!
 • 12.12 2005: Stalfi veitt stjórnandaréttindi.
 • 08.01 2006: 10 skráðir notendur.
 • 11.09 2006: 20 skráðir notendur, hvar endar þetta?
 • 25.06 2007: samfélagsgáttin sett upp.
 • 25.06 2007: spjallsvæði sett upp undir merkjum líðandi stundar (seinna breytt í Pottinn). Í kjölfarið ná samskipti notenda nýjum hæðum.
 • 26.06 2007: 20 greinar!
 • 27.06 2007: Alfred Jules Ayer er 25. greinin!
 • 03.07 2007: Cessator verður möppudýr og þar með er íslenska Wikiquote-verkefnið orðið sjálfu sér nægt.
 • 03.07 2007: Steinninn verður stjórnandi og þar með eru stjórnendur orðnir fjórir talsins eða tveimur fleiri en virkir notendur!
 • 19.07 2007: Frelsi er 85. greinin!
 • 27.07 2007: List er 100. greinin!
 • 28.08 2007: Nafnið á verkefninu þýtt sem Wikivitnun og nýtt logo búið til í samræmi við það.
 • 20.09 2007: RimBot settur af stað sem fyrsta vélmenni Wikivitnunar.
 • 11.12 2007: 500 tilvitnanir komnar á 117 síðum.
 • 10.01 2008: 600 tilvitnanir komnar á 138 síðum.
 • 29.01 2008: Arkímedes er 150. greinin!
 • 07.04 2008: 700 tilvitnanir komnar á 170 síðum.

Tengt efni[breyta]

Wikipedia-logo.png
Wikipedia hefur grein um
Wikibók hefur upp á að bjóða efni tengt:
Wikiheimild hefur upp á að bjóða frumtexta tengt: