Prótagóras
Útlit
Prótagóras (um 490 f.Kr. – um 420 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur.
Tilvitnanir
[breyta]- „Maðurinn er mælikvarði allra hluta, þeirra sem eru að þeir séu og þeirra sem eru ekki að þeir séu ekki.“
- Tilvitnun úr Þeætetosi 152A eftir Platon