Fara í innihald

Menntun

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Jan Steen (1672)

Tilvitnanir um menntun.

Tilvitnanir

[breyta]
  • „Orðið menntun er ekki aðeins notað um lærdóm á tilteknum sviðum eða nám í einhverjum námsgreinum, heldur líka um ýmsa mannkosti eins og smekkvísi, hagleik, víðsýni, yfirsýn yfir margar fræðigreinar og ratvísi um heim vísinda, tækni, félagsmála og menningar.“
Atli Harðarson
  • Latínu og grísku skoða jeg sem óumflýjanlegan grundvöll æðri menntunar, hvað sem þjóðbusarnir segja. Hin íslenzku fornrit og skáldskapur eru mínar aðalstoðir fyrir utan classicos, þeir sem ekki þekkja þetta eru ónýtir.“
Dægradvöl, bls. 301.

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um