Edith Hamilton
Útlit
Edith Hamilton (12. ágúst 1868 í Dresden í Þýskalandi – 31. maí 1963) var fornfræðingur og rithöfundur.
Tilvitnanir
[breyta]- „Bókmenntir þjóðar er uppspretta raunverulegrar þekkingar á henni. Þær sína verðleika þjóðarinnar á þann hátt sem sagnfræðileg umfjöllun er ófær um að gera.“