Baldur Kristjánsson

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Baldur Kristjánsson er prestur í íslensku þjóðkirkjunni.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Já, en Guð má ekki leggjast í einhverjar björgunaraðgerðir á jörðu niðri. Þá myndu menn týna allri ábyrgð, er það ekki augljóst? Skipstjórinn myndi verða kærulaus því engir bátar færust, sömuleiðis bílstjórinn og flugstjórinn. Læknum yrði ekki borgað kaup og rannsóknir á sjúkdómum leggðust af ef Guð hindraði sjúkdóma með sama hætti og slys. Allir yrðu ódauðlegir eða að minnsta kosti fjörgamlir.“
í erindinu „Guð og tsunami“, flutt 25. desember 2005