Fara í innihald

Ást

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Pierre Auguste Cot (1873)

Tilvitnanir um ást.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Að uppgötva að ástin er endurgoldin ætti að leiða til þess að ástfanginn maður sæi elskuna sína allsgáðum augum: „Hvað? Hún er nógu lítillát til að elska jafnvel þig? Eða nógu heimsk? Eða...eða...?““
Friedrich Nietzsche
  • „Það sem gert er af ást gerist ávallt handan góðs og ills.“
Friedrich Nietzsche