Fara í innihald

Vilhjálmur Egilsson

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Vilhjálmur Egilsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, en var áður framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra. Hann féll í prófkjöri haustið 2002, en framkvæmd þess þótti um margt gagnrýnisverð.

Tilvitnanir[breyta]

18. nóvember 2002 - Um prófkjör sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2003

  • „Það þarf leiðbeiningar um hvaða reglur megi brjóta.“
Dagblaðið Vísir, 18. nóvember 2002