Veggfóður
Fara í flakk
Fara í leit
Veggfóður er íslensk kvikmynd frá árinu 1992. Hún fjallar um strák sem verður óvænt ástfanginn af stelpu, en er of feiminn að segja henni það.
- Leikstjóri Júlíus Kemp. Handrit Jóhann Sigmarsson og Júlíus Kemp.
Tilvitnanir[breyta]
Steingrímur: Hæ rass, lass er Sól ekki hérna.
Lass: Hún er út í laug með Greifanum.
Steingrímur: Sveppa?
Lass: Já.
Sveppi: Djöfull ertu með lítið typpi.
Steingrímur: Djöfull ertu með ljótt typpi.
Sveppi: Þitt er bara hola þegar það lafir og þegar það stendur þá er bara slétt.
Steingrímur: Æj þegiðu... krumpu typpi.
Sveppi: Nei.
Leikendur[breyta]
- Baltasar Kormákur - Lass
- Steinn Ármann Magnússon - Sveppi
- Ingibjörg Stefánsdóttir - Sól