Fara í innihald

Tungubrjótar

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Tungubrjótar


 • „Hnoðri úr norðri verður að veðri þó síðar verði.“
 • „Árni á Á á á á beit (við á).“
 • „Stebbi stóð á ströndu og var að troða strý, en strý var ekki troðið nema Stebbi træði strý. Eintreður Stebbi strý, tvítreður Stebbi strý, þrítreður Stebbi strý...“
 • „Frank Zappa í svampfrakka.“
 • „Rómverskur riddari réðst inn í Rómarborg, rændi þar og ruplaði rabbabara og rófum. Hvað eru mörg R í því?“
 • „Barbara Ara bar Ara araba bara rabbabara.“
 • „Það fer að verða verra ferðaveðrið“
 • „Það er langur gangur fyrir hann svanga Manga að bera þang í fangi fram á langa tanga.“
 • „Barði barði Barða á Barði.“
 • „Hraðfrystihús Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði.“
 • „Þessi svifflugvél er ekki svifflugvél í svifflugvélafélagi Íslands. En þessi svifflugvél er svifflugvél í svifflugvélafélagi Íslands.“
 • „Glaðlega glamraði í grillinu gamla.“
 • „Vefðu óvafða vöðva og afvefðu vafða vöðva.“
 • „Brennd og brotin blýkringla.“
 • „Fríða og dýrið í þrívídd.“
 • „Ég kom við hjá Nirði niðri í noðrfirði nyrðri.“
 • „Ljúktu upp lúgunni, ljúfurinn.“
 • „Ég kom við hjá Nirði niðri í noðrfirði nyrðri.“
 • „Stuttur steyttur fluttur fleittr fljótt er breyttur skjótt hér threyttr tháttur skreyttur háttur hreyttr hætti neyttur mætti reyttr.“
 • „Syðri garðurinn er síðri en sá nyrðri.“
 • „Hver hleypur hraðar á hnífþverri hnút?“
 • „Þrír þrælar þrifu þrjú þref á þrjár þrætur í gær.“
 • „Fimm frystir fiskar frystu í frystikistu í gær.“
 • „Hún hneigði hnakkann á hnjánum í hneigð á hnakkann á hnjánum“