Fara í innihald

Thomas Nagel

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Nagel (2008)

Thomas Nagel er bandarískur heimspekingur.

Tilvitnanir

[breyta]
  • „Ákveðin undrun — til dæmis á frelsi, þekkingu og tilgangi lífsins — virðist mér fela í sér meiri innsýn heldur en allar hinar svonefndu lausnir við þessum vandamálum. Undrunin er ekki afleiðing mistaka í beitingu tungumálsins eða í hugsun, og það er engin von um að kantískur eða wittgensteinískur hreinleiki fáist með því að forðast ákveðnar freistandi gildrur í beitingu skynseminnar eða tungumálsins.“
Í The View From Nowhere

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um