Stefán Pálsson
Útlit
Stefán Pálsson (f. 1975) er íslenskur sagnfræðingur.
Tilvitnanir
[breyta]- „Ef marka má bloggheima, veður vonda fjölmenningarsamfélagið uppi og hávær minnihluti kúgar meirihlutann til að láta af gömlum og góðum siðum. Karl biskup mætir í fréttaviðtöl, smeðjulegur eins og bílasali, til að kveinka sér undan því að undirmenn hans fái ekki að fara inn í leikskólana að kenna bænir. Hvaða vitleysa er þetta eiginlega? Hvaða hefð er fyrir því að kirkjan sé með puttana í skólastarfi? Þegar ég var gríslingur gekk ég fyrst í leikskólann Valhöll og síðar Grænuborg. Þar sáust aldrei neinir klerkar. Það var aldrei farið í kirkju og sjálfsagt hefur engum komið slíkt til hugar.“
- 30. nóvember 2007