Spjall:Latnesk orðatiltæki

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Hvaðan koma þessar þýðingar á þessum latnesku orðatiltækjum?--85.220.83.220 29. janúar 2008 kl. 01:23 (UTC)

Sumar þýðingar eru hefðbundnar (t.d. „flýttu þér hægt“, „verði ljós“, „að vera er að vera skynjaður“, „ég hugsa, þess vegna er ég“, „stríð allra gegn öllum“, „heilbrigð sál í hraustum líkama“, „brauð og leikar“, „ég kom, ég sá, ég sigraði“ o.s.frv.), aðrar setti ég bara inn og þær eru meira og minna orðréttar þýðingar. --Cessator 29. janúar 2008 kl. 02:56 (UTC)[svara]