Skoskir málshættir

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Þetta er listi yfir skoska málshætti.

B[breyta]

 • „Vertu ánægður í lifanda lífi því þú verður dauður lengi.“
 • Enska: Be happy while you're living, for you're a long time dead.
 • „Betra er að beygla en brjóta.“
 • Enska: Better bend than break.

C[breyta]

 • „Að skera vel út er betra en að sauma vel saman.“
 • Enska: Cutting out well is better than sewing up well.

N[breyta]

 • „Ekki giftast til fjár. Það er ódýrara að taka lán.“
 • Enska: Never marry for money. Ye'll borrow it cheaper.

T[breyta]

 • „Þeir eru góðir sem eru í burtu.“
 • Enska: They are good that are away.

W[breyta]

 • „Það sem bítur einn banar öðrum.“
 • Enska: What baites one, banes another.
 • „Það sem hægt er að gera hvenær sem er mun aldrei vera gert.“
 • Enska: What may be done at any time will be done at no time.