Sidney Morgenbesser

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Sidney Morgenbesser (22. september 1921 – 1. ágúst 2004) var bandarískur heimspekingur.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Ætli ég hafi skilið þig rétt? Telur þú að við ættum ekki að manngera fólk?“
Í svari til B.F. Skinners
  • „Moses gaf út eina bók. Hvað hefur hann gert síðan?“
  • „Ef P, hvers vegna þá ekki líka Q?“
  • „Verkhyggja ér ágæt í orði en virkar ekki í verki.“

Tenglar[breyta]