Perlur og svín
Perlur og svín er íslensk kvikmynd frá árinu 1998. Hún fjallar um hjón sem eru ný flutt á höfuðborgarsvæðið og hugsa sér að verða fljótt rík með því að kaupa sér gamalt bakarí og byrja rekstur. Samkeppnin er þó hörð og hlutirnir fara fljótt að snúast.
- Leikstjóri Óskar Jónasson. Handrit Óskar Jónasson.
Tilvitnanir
[breyta]Bjartmar: Frá hverjum kom þetta tilboð?
Fasteignasali: Hvaða tilboð?
Bjartmar: Varstu ekki að segja að það hafi komið tilboð?
Fasteignasali: Já, jú jú. Það var bara frá manni úti í bæ... út á landi.
Gamall karl: Ég er feginn að þetta seldist nú loksins.
Gamall karl: Ég er feginn að þetta seldist nú loksins.
Finnbogi: Á hvað kaupir þú brauðin?
Pylsusali: Á hvað kaupi ég þau? Í heildsölu?
Finnbogi: Já.
Pylsusali: Átján krónur.
Finnbogi: Átján! Ég get útvegað þér þau á sautján.
Pylsusali: Það breytir nú ósköp littlu hvort það sé sautján eða átján.
Finnbogi: Af hverjum kaupir þú?
Pylsusali: Brauðveri.
Finnbogi: Heyrðu, ég býð tíu.
Finnbogi: Vilja Rússar kaupa rúsneska bíla?
Krakkar: Tertukona, tertukona, tertukona.
Fín frú: Maður segir Barþelóna, með þonni, þþþ.
Finnbogi: Blúndunærbuxur.
Lísa: Maður getur nú alltaf notað nærbuxur.
Finnbogi: Nú, þessar eru með gati.
Lísa: Gat verið.
Karólína: Það er ekkert gagn í þér, farðu í kaffi eða eitthvað, vertu frammi.
Lísa: Karólína, þú skipar mér ekkert fyrir. Og ég þarf að skreppa niðrí bæ, og vertu blessuð.
Erlingur: Ok, þá gerum við annað, þá stingum við nagla bara hér inn.
Bjartmar: Ekki koma við hann, þú færð straum. Anskotinn, sleptu naglanum. Erlingur!
Erlingur: Nú, á ég bara að sleppa naglanum.
Kærasti Eyglóar: Vitaskuld var ég að djóka.
Erlingur: Vitaskuld, djókaru mikið?
Viktor: I want fat boy!
Leikendur
[breyta]- Ólafía Hrönn Jónsdóttir - Lísa
- Jóhann Sigurðarson - Finnbogi
- Ólafur Darri Ólafsson - Bjartmar
- María Guðmundsdóttir - Karólína
- Þorgeir Jónsson - Gamall karl
- Hafsteinn Hansson - Pylsusali