Oddný Sturludóttir

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Oddný Sturludóttir (fædd 12. ágúst 1976) er borgarfulltrúi í borgarstjórn Reykjavíkur.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Íslenska þjóðin stendur frammi fyrir því að stefna ótrauð að inngöngu í Evrópusambandið — eða bakka þangað nauðug viljug. Ekki með stæl, ekki með töglin og hagldirnar, ekki með styrk smáþjóðar sem veit vel hvers hún er megnug í samfélagi þjóða.“
16. febrúar 2008