Nói albinói

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Nói albinói er kvikmynd frá árinu 2003. Hún fjallar um Nóa, ungann dreng sem býr hjá ömmu sinni út á landi. Þegar hann er rekinn úr skólanum fyrir slæma mætingu

Leikstjóri og handrit Dagur Kári.

Tilvitnanir[breyta]

Amma: Nói minn. Ég held að þú sért að verða of seinn í skólann.
Nói: Já. Mmm.
[Amma fer inn í næsta herbergi og nær í hagglabyssu sem hún notar til að skjóta út um gluggann]
Amma: Nói minn. Þú ert orðinn of seinn í skólann.


Amma: Kiddi minn. Hvað ert þú að gera hér?
Kiddi: Æ, ég kom nú bara til þessa að reyna að ala hann son minn aðeins upp.
Amma: Er það nú ekki nokkuð seint í rassinn gripið?
Kiddi: Æ, þegiðu mamma.


Kennari: Og hvað heldurðu að þú fáir í einkunn?
Nói: Núll.
Kennari: Nei, nei, nei, nei. Fyrir að skrifa nafnið sitt fær maður núll komma fimm.
Nói: Nú, það er nú betra en ég bjóst við.


Eigandi bókabúðar: Hér fæst ekkert gefins.


Íris: Drekka hana hér?
Nói: Ha?
Íris: Drekka hana hér?
Nói: Viltu það?
Íris: Nei nei. Ekkert frekar.
Nói: Af hverju ertu þá að spyrja?
Íris: Annaðhvort drekkurðu þetta á staðnum eða borgar fyrir glerið og ferð.


Skólastjórinn: Afsakið ónæðið. Er hann Nói nokkuð staddur hjá þér?
Frönsku kennarinn: Ja, svona... Þetta er smekksatriði.


Frönsku kennarinn: Má ekki hætta. Nei... Nú er það ónýtt... Misheppnað.


Sálfræðingur: Finnst þér þú vera skítugur?
Nói: Nei.
Sálfræðingur: Hvað fróar þú þér oft á dag?
Nói: Er þetta hluti af prófinu, eða bara svona persónulegt áhugamál hjá þér?
Sálfræðingur: Nei. Þetta er hluti af prófinu.
Nói: Hvað fróar þú þér oft á dag?

Leikendur[breyta]

  • Tómas Lemarquis - Nói
  • Þröstur Leó Gunnarsson - Kiddi Beikon
  • Elín Hansdóttir - Íris
  • Þorsteinn Gunnarsson - Þórarinn Skólastjóri
  • Haraldur Jónsson - Teitur Sálfræðingur
  • Gérard Lemarquis - Frönskukennari

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um