Melding:Captchahelp-text
Vefsíður sem að leyfa framlög frá frá almenningi, líkt og þessi wiki-vefur, eru oft misnotaðar af svokölluðum „spömmurum“ sem nota sjálfvirk tól til þess að setja inn tengla á aðrar vefsíður. Aðrir notendur geta fjarlægt þessa tengla en töluverð truflun er af þeim.
Stundum þegar þú breytir síðum, sérstaklega ef breytingin felur í sér nýja tengla á aðra vefi, getur gerst að þú sért beðin(n) um að skrifa inn orð sem birtast á lituðum eða óskýrum myndum. Fyrir flesta notendur af holdi og blóði er þetta lítið mál en sjálfvirk tól ráða ekki við þetta.
Því miður kann þetta að valda notendum óþægindum sem hafa skerta sjón eða notast við talmálsvafra. Enn sem komið er eru ekki til aðrir valkostir fyrir þau tilvik. Ef þetta kemur í veg fyrir lögmætar breytingar af þinni hálfu getur þú leitað aðstoðar hjá möppudýri vefsins.
Notaðu „back“-hnapp vafrans til að halda áfram.