Magnús Þór Hafsteinsson

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Magnús Þór Hafsteinsson er íslenskur stjórnmálamaður.

Tilvitnanir[breyta]

8. desember 2005 - Alþingisumræða um ástand þorskstofnsins

  • „Það er nú svo að háttvirtur þingmaður Hjálmar Árnason verður seint sakaður um að vera bjartasta ljósaperan í annars frekar fátæklegri jólaseríu Framsóknarflokksins þegar þingmenn eru annars vegar.“
Fréttablaðið 9. desember 2005, bls. 10“. Sótt 9. desember 2005.