Fara í innihald

Kaldaljós

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Kaldaljós er íslensk kvikmynd frá árinu 2004.

Leikstjóri Hilmar Oddsson. Handrit eftir Hilmar Oddsson og Freyr Þormóðsson byggt á bók Vigdísar Grímsdóttur.
Finnst þér stundum að þú vitir að eitthvað muni gerast áður en það gerist? Eitthvað slæmt...

Tilvitnanir

[breyta]

Grímur eldri: Ég get ekki teiknað fólk nema ég viti hvað það heiti.


Grímur yngri: Gottína, gott-í-gott.


Guðbjörg: Ég sé að sumir hafa fengið einkatíma.


Guðbjörg: Flott sýning.
Grímur eldri: Hefuru séð hana áður?
Guðbjörg: Áður, hvað meinaru?
Grímur eldri: Maður sér ekkert myndirnar fyrir fólki.


Grímur eldri: I'm not sure if I'm ready to be a father.
Linda: Nobody's ever ready.


Svava: Finnst þér þetta líkt mér.
Grímur eldri: Svona sé ég þig.


Grímur yngri: Það er eins og verið sé að horfa á mann.


Birna: Hvað ertu með framan í þér, þú ert orðinn svo ljótur elskan mín.


Tumi: Manstu fuglinn?


Gottína: Vektu mig þá, ef ég sef einhvern tímann svona asnalega.


Grímur yngri: Það er ekki landinu að kenna að jörðin snúist og sólin fái ekki að skína.
Gottína: Góði vertu ekki svona gáfaður.


Gottína: Má ég koma með?
Grímur yngri: Ég er fljótari einn.
Þóra: Ég vil hafa þig hérna hjá mér.
Grímur yngri: [kyssir Gottínu á ennið] Þú kemur með næst.

Leikendur

[breyta]

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um