Fara í innihald

Júlíus Caesar

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
C. Iulii Caesaris quae extant, 1678

Gaius Júlíus Caesar (102 – 44 f.Kr.) var rómverskur herforingi, stjórnmálamaður og rithöfundur.

Tilvitnanir

[breyta]
  • „Teningunum er kastað.“
  • Latína: Alea iacta est.
Sagt þegar Caesar hélt með hersveitir sínar yfir Rúbíkon-fljót árið 49 f.Kr.
  • „Ég kom, ég sá, ég sigraði.“
  • Latína: Veni, vidi, vici
Í bréfi til rómverska öldungaráðsins 47 f.Kr. eftir sigur á Farnakesi II við Zela. Varðveitt hjá Plútarkosi og Suetoniusi.

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um