Jón Bjarnason

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Jón Bjarnason er íslensku stjórnmálamaður og þingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Ekkert hefur komið fram sem sannar það að Kaupþing banki hafi gerst sekur um brot á breskum lögum, né heldur að hann gæti ekki staðið við skuldbindingar þar í landi ef hann fengi að vera í friði. Heldur einmitt naut starfsemin þar vinsælda og trausts. Kannski er það einmitt sú staðreynd sem fór fyrir brjóstið á breskum stjórnvöldum og fyllt þá öfund. Hjartað í Brown var ekki stærra en svo.“
á bloggsíðu sinni 11. október 2008.

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um