Fara í innihald

Horatius

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Saturae, 1577

Quintus Horatius Flaccus (8. desember 65 f.Kr. – 27. nóvember 8 f.Kr.) var rómverskt skáld.

Tilvitnanir

[breyta]
  • „Lífið gefur dauðlegum mönnum ekkert án mikillar vinnu“
  • Latína: Nil sine magno vita labore dedit mortalibus.
Sermones I.9.59
  • „Ljúft er manni og skylt að deyja fyrir föðurlandið“
  • Latína: Dulce et decorum est pro patria mori.
Carmina III.2.13

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um