Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Útlit
Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor í stjórnmálafræði.
Tilvitnanir
[breyta]- „Sjálfstæðismenn eru menn sem vilja græða á daginn og grilla á kvöldin.“
- Í viðtali í þættinum Mannamál á Stöð 2
- „Sjálfstæðismenn eru mjög foringjahollir.“
- Í viðtali í þættinum Mannamál á Stöð 2