Gunnar Thoroddsen

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Gunnar Thoroddsen var íslenskur stjórnmálamaður.

Tilvitnanir[breyta]

  • „En einum hlut vill ég slá föstum, naglföstum. Eina staðreynd vill ég grunnmúra. Hvatir, sjónarmið og mótív hafa alltaf verið heiðarleg. Að vilja vel, að reyna að leysa vandræði manna, að reyna að hjálpa, ef mögulegt var, að létta byrðar, að greiða úr, - það hefur verið leiðarljós alltaf, viljinn, andinn, hin einlæga löngun til þess að gera fólki gott fremur en illt eða ekkert.“

Tenglar[breyta]