Fara í innihald

Guðleysi

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Tilvitnanir um guðleysi.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Hvað nú? Hver er framtíð kristni? Hvað um niðja okkar, börn okkar og afkomendur? Hver verður þeirra trú? Mun Islam [sic] leggja álfuna undir sig? Kristni hopar í Evrópu. Fyrir Islam [sic] og fyrir guðleysi og tómhyggju. Hvað þarf til að snúa þeirri þróun við? Eða er okkur alveg sama? Ég vona ekki.“
Karl Sigurbjörnsson í predikuninni „Prédikun á 8. sunnudegi eftir þrenningarhátíð“, Flutt að Borg á Mýrum, 21. júlí 2002.
  • „Ekkert foreldri getur varið barn sitt fyrir ágengni þess ofstækis sem helst sækir að þeim hjörtum og sálum sem ekki hafa fengið næringu trúar, ekki hafa fengið viðmið helgra sagna og helgrar iðkunar og ein megna að hamla gegn áhrifum sálardeyðandi og mannskemmandi guðleysis og vantrúar.“
Karl Sigurbjörnsson í predikuninni „Hvernig manneskja viltu vera“, flutt í Áskirkju 6. mars 2005.

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um