Fara í innihald

Gilbert Ryle

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Gilbert Ryle

Gilbert Ryle (1900-1976), var breskur heimspekingur.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Ég mun oft tala um [viðteknu kenninguna] sem „kredduna um drauginn í vélinni“ og er þá viljandi hvassorður. Ég vonast til að sanna að hún sé með öllu röng, og ekki aðeins röng í smáatriðum heldur í öllum aðalatriðum. Hún er ekki samansafn af einstökum villum. Hún er ein stór villa, villa af ákveðinni tegund. Hún er nefnilega kvíavilla. Hún lætur staðreyndir um andlegt líf líta út fyrir að tilheyra einni rökgerð eða kví (eða sviði rökgerða eða kvía) þegar þær tilheyra í raun allt annarri. Kreddan er því goðsögn heimspekinga.“
Úr bókinni The Concept of Mind (þýð. Garðars Á. Árnasonar).

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um