Gemsar
Gemsar er kvikmynd frá árinu 2002. Hún fjallar um hóp unglinga og baráttu þeirra við unglingaveikina.
- Leikstjóri og handrit Mikael Torfason.
Tilvitnanir
[breyta]Dr. Love: Kom mamma þín til þín, eitthver tíma, og sagði, skilu'ru; „Þú ættir að runka þér, þú færð alveg frábæra fullnægingu.“ „Hefuru fengið fullnægingu, það er alveg frábær, jíbí“. Nei.
Kristín: Ef þær ríða, þá eru þær druslur. Það er bara, ósanngjarnt held ég.
Doddi: Mér finnst bara allt eitthvað í kringum áfengi vera svo mikið vesen. Ég bara nenni ekki að standa í því.
Guðmunda: Ég væri alveg til í að skipta um nafn sko. Ég væri til í að heita Eva.
Smári: Næsta sem maður veit þá gæti verið búið að stinga mann eða eitthvern fjandann. Heimurinn er svo fucked up.
Maggi: Það eru þessir blendingar. Það er eitthvað við þá, maður alveg, getnaðalegri en anskotinn.
Gulli: Hún Bryndís móðir mín. Á mig bara. Ættleiddi svo hana Laufey systir. Þannig að það yrði aldrei ólöglegt sko.
Doddi: Hvað með það þótt fillterinn bráðnaði.
[Gulli kveikir í öskubakkanum]
Doddi: Hvað er að þér maður.
Gulli: Er þetta nóg fyrir þig?
Doddi: Þetta var nú ekkert stórkostlegt.
Gulli: Ger'þú eitthvað skárra.
Maggi: Um leið og maður kemur upp úr því. Vera bara sáttur. Þá geislar maður bara frá sér.
Maggi: Ok, við göngum í land.
Doddi: Um leið og þið stigið á land, þá hverfur skipið.
Læknir: Galdurinn er að vera mjög dugleg við að bera kremið á barmana.
Gulli: Þegar stelpur eru orðnar svona ellefu, tólf ára. Þá bara breytast það úr lítilli stelpu, yfir í mellu. Þannig er þetta. Nú ef þær eru ekki mellur þá eru þær feitar og ljótar og hanga á bókasöfnum og lesa bækur eftir Þorgrím Þráinsson... Sem er ekki töff.
Pabbi Dodda: Við tveir værum nú góðir ef við færum á djammið saman.
Pabbi Dodda: Smirnoff, mjög vel valið.
Kristín: Og af hverju ertu að hringja í mig? Langar þér til að ríða mér?
Leikendur
[breyta]- Halla Vilhjálmsdóttir - Kristín
- Andri Ómarsson - Doddi
- Guðlaugur Karlsson - Gulli
- Matthías Matthíasson - Smári
- Kári Gunnarsson - Maggi
- Dagbjört Rós Helgadóttir - Guðmunda
- Fanný Ósk Grímsdóttir - Laufey
- Páll Óskar Hjálmtýsson - Dr. Love