Gísli Marteinn Baldursson

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Gísli Marteinn Baldursson er íslenskur stjórnmálamaður.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Ég er í borgar-pólitík af því ég hef brennandi áhuga á fyrriparti orðsins. Fyrriparturinn er alltaf nýr, alltaf spennandi og er sífellt að endurnýja sig. Seinniparturinn mætti læra meira ýmislegt af þeim fyrri.“
15. janúar 2010