Einar K. Guðfinnsson

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Einar Kristinn Guðfinnsson er fimmti þingmaður Norðvesturkjördæmis er fæddur þann 2. desember árið 1955.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Ímyndum okkur að við hlustuðum á svartagallsrausið um íslenskt þjóðfélag daginn út og inn - og tryðum því öllu. Við okkur myndi ekki blasa falleg mynd. Hún væri eitthvað á þessa leið: Allt er á leið til glötunar og stjórnvöld önnum kafin við samsæri gegn almenningi í landinu. Lífskjör slök, litlu fé veitt til almannaheilla og stjórnvöldin spillt og ómöguleg. Samkvæmt svartagallsrausinu fer heimur hér mjög versnandi.“
    [1]

Tilvísanir[breyta]