Vilhjálmur Egilsson

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
(Endurbeint frá Dr. Vilhjálmur Egilsson)
Jump to navigation Jump to search

Vilhjálmur Egilsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, en var áður framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra. Hann féll í prófkjöri haustið 2002, en framkvæmd þess þótti um margt gagnrýnisverð.

Tilvitnanir[breyta]

18. nóvember 2002 - Um prófkjör sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2003

  • „Það þarf leiðbeiningar um hvaða reglur megi brjóta.“
Dagblaðið Vísir, 18. nóvember 2002