Demókrítos

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Fara í flakk Fara í leit
Hendrick Bloemaert Democritus.jpg

Demókrítos (um 450-370 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Betra er kjánum að vera stjórnað en að stjórna.“
  • Dyggðin er ekki fólgin í því að brjóta ekki af sér, heldur í því að hafa ekki löngun til þess.“
  • „Sá sem brýtur af sér er vesælli en sá sem brotið er á.“

Tenglar[breyta]

Wikipedia-logo.png
Wikipedia hefur grein um