Fara í innihald

Dave Barry

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Barry (2011)

David Barry (best þekktur sem Dave Barry) er bandarískur gamanrithöfundur og fyrrum blaðamaður.

Tilvitnanir[breyta]

Um bjór[breyta]

  • „Bjór er án efa besta uppfinning mannkynsins. Ó, ég tek undir það að hjólið var einnig ágætis uppfinning en hjólið passar ekki næstum því jafnvel með pitsu.“
  • Enska: Without question, the greatest invention in the history of mankind is beer. Oh, I grant you that the wheel was also a fine invention, but the wheel does not go nearly as well with pizza. [1]
  • „Ekki öll efni eru af hinu slæma. Án efna á borð við vetni og súrefni, til dæmis, væri ekki hægt að búa til vatn, nauðsynlegt innihald bjórs.“
  • Enska: Not all chemicals are bad. Without chemicals such as hydrogen and oxygen, for example, there would be no way to make water, a vital ingredient in beer. [1]

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um

Neðanmálsgreinar[breyta]

  1. 1,0 1,1 Beer Quotes the Opinionated Beer Page. Enska. Sótt 13.6.2011