Charles de Gaulle

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Charles de Gaulle

Charles de Gaulle (22. nóvember 1890 – 9. nóvember 1970) var franskur stjórnmálamaður og leiðtogi Frjálsra Frakka í síðari heimsstyrjöldinni.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Frakkland hefur tapað orrustu en Frakkland hefur ekki tapað stríðinu.“
  • Franska: La France a perdu une bataille, mais la France n'a pas perdu la guerre.
18. júní 1940.
  • „Já það er Evrópa, frá Atlantshafinu að Úralfjöllum, það er Evrópa, það er öll Evrópa sem ákvarðar örlög veraldarinnar.“
  • Franska: Oui, c'est l'Europe, depuis l'Atlantique jusqu'à l'Oural, c'est toute l'Europe, qui décidera du destin du monde.
Strassborg 23. nóvember 1959.
  • „Lifi frjálst Québec“
  • Franska: Vive le Québec Libre!
Montréal 24. júlí 1967.

Tenglar[breyta]