Björn Ingi Hrafnsson

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Björn Ingi Hrafnsson (fæddur 5. ágúst 1973) er fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.

Tilvitnanir[breyta]

  • „En pólitík er líka ástríða. Fátt er skemmtilegra en góð rökræða við pólitískan andstæðing og í þeim efnum er engin ástæða til að kveinka sér þótt stundum sé tekist hressilega á.“

Tenglar[breyta]