Bandamanna saga

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Jump to navigation Jump to search

Bandamanna saga er eina Íslendingasagan sem gerist að öllu leyti eftir söguöld, nánar tiltekið skömmu eftir 1050. Hún gerist að mestu í Miðfirði í Húnaþingi og á alþingi á Þingvöllum.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Margra manna augu verða féskjálg.“
Ófeigur Skíðason við Odd, son sinn, þegar vígsmál eftir Vala, fóstbróður Odds, höfðu verið ónýtt fyrir honum á alþingi og Ófeigur vill bera fé á menn. [Orðin þýða: Margir menn renna girndaraugum til fjárins]. (5. kafli).

Tenglar[breyta]

Wikipedia-logo.png
Wikipedia hefur grein um