Fara í innihald

Arnór Hannibalsson

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Arnór Hannibalsson (f. 1933) er íslenskur heimspekingur.

Tilvitnanir

[breyta]
  • „En vísindaheimspeki - forspjallsvísindin - telst ekki til raunvísinda í þeim skilningi sem hér er lagður í það orð. Hún segir ekkert um veruleika þann er vísindin kanna, heldur er hún hugsun um hugsun, þ.e. kenningar um kenningar vísindanna. Vísindaheimspeki er kenning í öðru veldi, ef svo má til orða taka.“
Rökfræðilegri aðferðafræði

Tenglar

[breyta]