Menntun

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Stökkva á: flakk, leita

Tilvitnanir um menntun.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Orðið menntun er ekki aðeins notað um lærdóm á tilteknum sviðum eða nám í einhverjum námsgreinum, heldur líka um ýmsa mannkosti eins og smekkvísi, hagleik, víðsýni, yfirsýn yfir margar fræðigreinar og ratvísi um heim vísinda, tækni, félagsmála og menningar.“
Atli Harðarson

Tenglar[breyta]

Wikipedia-logo.png
Wikipedia hefur grein um