Hippókrates

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Magni Hippocratis medicorum omnium facile principis, opera omnia quae extant, 1657

Hippókrates (460 – 377 f.Kr.) var forngrískur læknir.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Heimspekingarnir segja, að verundin sé ein, og þetta eina sé líka allt; en þeim ber eigi saman um, hvað þetta allt og eina táknar: Einn heldur því fram, að það sé loftið, annar að það sé eldurinn, þriðji vatnið og sá fjórði að það sé jörðin (moldin), en allir reyna að færa sannanir og rök fyrir skoðun sinni og sanna þó — í rauninni — ekkert.“
Um eðli mannsins.

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um