Konungur ljónanna
Konungur ljónanna er bandarísk teiknimynd frá árinu 1994.
- Leikstjóri Roger Allers og Rob Minkoff. Handrit Irene Mecchi, Jonathan Roberts og Linda Woolverton. Tónlist eftir Tim Rice og Elton John.
Tilvitnanir
[breyta]Zazu: Kenndi mamma þín þér ekki að það er ljótt að leika sér að matnum?
Mufasa: Snúðu ekki baki við mér Skari
Skari: Ó nei Mufasa, þá skalt þú ekki snúa við mér bakinu.
Zazu: Það er einn svona fugl í hverri fjölskyldu, reyndar tveir í minni.
Zazu: Og hugsaðu þér, þegar safnast ryk í hann, geturðu hengt hann upp á snúru og barið hann.
Mufasa: Allt sem sólin skín á er konungsríki okkar.
Zazu: Hvað er að gerast
Mufasa: Stökkkensla
Zazu: Ó já, stökkkennsla. Stökk! Ó nei herra, þér getur ekki verið alvara. Þetta er svo niðurlægjandi.
Skari: Ég hef andstyggð af gátum.
Skari: Þú fyrirgefur að ég fer ekki í kollhnís af gleði, slæmur í bakinu, skilurðu.
Nala: En hvernig losum við okkur við fuglahræðuna?
Simbi: Ég ætla að verða kóngur klár.
Simbi: Banananefur er hræddur.
Zazu: Það er herra Banananefur.
Simbi: Hættu, ég elska ævintýri, ég hlæ sko framan í hætturnar.
Simbi: Ein veistu hvað, ég held að híenurnar hafi verið lang hræddastar.
Shenzi: Nefndu nafnið og ég skelf.
Banzai: Mufasa.
Shenzi: Ég fæ gæsahúð.
Simbi: Heyrðu Skari, er þetta fyndið leyndó?
Skari: Simbi, það er alveg drepfyndið.
Púmba: Kannski stendur hann með okkur.
Timon: Ha, ha, þetta er nú það vitlausasta sem ég hef heyrt. Kannski stendur... Heyrðu, nú veit ég, hvað ef hann stæði nú með okkur.
Timon: Hver er heilinn í hópnum.
Púmba: Umm...
Timon: Akkúrat það sem ég meina.
Timon: Hann er dapur í bragði.
Púmba: Ég hef aldrei bragðað ljón.
Timon: Mmm... þessir littlu með mjúku fyllingunni.
Simbi: Nú jæja, Hakuna Matata. Slímugur, en bragðgóður.
Zazu: Nú á ég fullt af úrvals kartöflum, best að braga soðnum potti í. Rauðar, hvítar, sumar á stærð við haus. Aldrei þurfti ég að standa hjá Mufasa.
Skari: Hvað sagðiru.
Shenzi: Ég sagði Múfa... Engann asa.
Púmba: Hefur þú hugleitt hvað þessir lýsandi punktar þarna uppi eru?
Timon: Hugleitt? Ég veit hvað þeir eru.
Púmba: Ó, hvað eru þeir?
Timon: Þetta eru eldflugur. Eldflugur sem hafa límst við þetta þarna stóra bláa svarta.
Púmba: Ó. Ég hélt að þetta væri sveipir af logandi gasi í rigin djúpi sólkerfisins.
Timon: Þetta er nú algjört prump.
Timon: Ég heyri ekki í þér félagi, hvar eru bakraddir.
Timon: Sko, ég sagði þér að hann kæmi að gagni.
Timon: Vá, vá. Tíminn er búinn. Ég vil fá þetta á hreint. Þú þekkir hana, hún þekkir þig. En hún ætlar að éta hann. Og, enginn kippir sér upp við það. Missti ég af eitthverju!
Timon: Frú mín, núna hefur þú aldeilis ruglast í rúminu[sic].
Simbi: Ég er ennþá sami náunginn.
Timon: En með völd!
Timon: Ég er að segja þér það Pumba, það er skítalykt af þessu.
Púmba: Ó, fyrirgefðu.
Simbi: Veistu, þú ert farinn að hljóma eins og faðir minn.
Nala: Fínt að einhver geri það.
Simbi: Þekktir þú föður minn.
Rafiki: Leiðrétting, ég þekki föður þinn.
Rafiki: Hvað var nú þetta, vindurinn. Skrítið. Finnst þér ekki.
Nala: Skari.
Púmba: Hver skar hann.
Timon: Híenur, ég hata híenur.
Timon: Hvað viltu að ég geri, fari í kjól og dansi húla húla!?
Zazu: Hleyptu mér út.
Timon: Hleyptu mér inn.
Pumba: Ég er kallaður herra svín.
Talsetning
[breyta]- Þorvaldur D. Kristjánsson - Ungur Simba
- Felix Bergsson - Fullorðinn Simba
- Pétur Einarsson - Mufasa
- Jóhann Sigurðarson - Skari
- Álfrún Örnólfsdóttir - Ung Nala
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir - Fullorðin Nala
- Þórhallur Sigurðsson - Timon
- Karl Ágúst Úlfsson - Pumba
- Þórhallur Sigurðsson - Rafiki
- Sigurður Sigurjónsson - Zazu
- Helga Jónsdóttir - Sarabi
- Edda Heiðrún Backman - Shenzi
- Eggert Þorleifsson - Banzai
- Jim Cummings - Ed