Fara í innihald

Tiberius

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
(Endurbeint frá Tíberíus)

Tiberius Claudius Nero (sem seinna tók sér nafnið Tiberius Caesar Augustus, eða bara Tiberius I) var uppi á árunum 42 f.Kr. - 37 e.Kr. og var keisari Rómaveldis á árunum 14 - 37 e.Kr.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Í frjálsu landi ætti að ríkja frelsi til tjáningar og hugsunar.“
  • Latína: [J]actabat in civitate libera linguam mentemque liberas esse debere.
Suetonius, De vita Caesarum, III. kafli 28

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um