„Kristnihald undir Jökli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
m w:
Almar D (spjall | framlög)
m stafsetning
Lína 2: Lína 2:


== Tilvitnanir ==
== Tilvitnanir ==
:'''Hnallflóra''': Er það biskubinn?
:'''Hnallflóra''': Er það biskupinn?
:'''Umbi''': O'nei, það er nú ekki svo vel.
:'''Umbi''': O'nei, það er nú ekki svo vel.


<hr width="50%"/>
<hr width="50%"/>
:'''Séra Jón''': Ég var að vona að biskub muni koma sjálfur. Mér þykir svo gaman að, að... ræða við kallinn. Okkur kemur ekki saman um neitt.
:'''Séra Jón''': Ég var að vona að biskup muni koma sjálfur. Mér þykir svo gaman að, að... ræða við kallinn. Okkur kemur ekki saman um neitt.


<hr width="50%"/>
<hr width="50%"/>
:'''Séra Jón''': Áður fyrr þegar ég var þreittur hlakkaði ég til að sofna út fyrir Jöklinum á kvöldin. Ég hlakkaði líka til að vakna til hans á morgni. Nú er ég farinn að hlakka til að deigja og ganga í Jökulinn.
:'''Séra Jón''': Áður fyrr þegar ég var þreyttur hlakkaði ég til að sofna út fyrir Jöklinum á kvöldin. Ég hlakkaði líka til að vakna til hans á morgni. Nú er ég farinn að hlakka til að deyja og ganga í Jökulinn.


<hr width="50%"/>
<hr width="50%"/>
Lína 16: Lína 16:


<hr width="50%"/>
<hr width="50%"/>
:'''Séra Jón''': Ég bauð honum að koma og tjalda bak við kirkjuna þegar ég væri sestur í bú og kvæntur. Hann kom ekki fyrr en 33 árum seinna með veiðistöng bissu og sagðist vera kominn til að tjalda.
:'''Séra Jón''': Ég bauð honum að koma og tjalda bak við kirkjuna þegar ég væri sestur í bú og kvæntur. Hann kom ekki fyrr en 33 árum seinna með veiðistöng, byssu og sagðist vera kominn til að tjalda.
:'''Umbi''': Já en, hvað með þetta húsið?
:'''Umbi''': Já en, hvað með þetta húsið?
:'''Séra Jón''': Ég lít á það sem tjald.
:'''Séra Jón''': Ég lít á það sem tjald.
Lína 24: Lína 24:


<hr width="50%"/>
<hr width="50%"/>
:'''Biskub''': Elstu leiðir út úr ógöngum eru venjulega þær viturlegustu og vekja minnsta athyggli. Ég ætla mér ekki að gera neitt.
:'''Biskub''': Elstu leiðir út úr ógöngum eru venjulega þær viturlegustu og vekja minnsta athygli. Ég ætla mér ekki að gera neitt.


== Leikendur ==
== Leikendur ==

Útgáfa síðunnar 8. ágúst 2007 kl. 01:00

Kristnihald undir Jökli er íslensk kvikmynd.

Tilvitnanir

Hnallflóra: Er það biskupinn?
Umbi: O'nei, það er nú ekki svo vel.

Séra Jón: Ég var að vona að biskup muni koma sjálfur. Mér þykir svo gaman að, að... ræða við kallinn. Okkur kemur ekki saman um neitt.

Séra Jón: Áður fyrr þegar ég var þreyttur hlakkaði ég til að sofna út fyrir Jöklinum á kvöldin. Ég hlakkaði líka til að vakna til hans á morgni. Nú er ég farinn að hlakka til að deyja og ganga í Jökulinn.

Séra Jón: Guð hefur þann kost að það er hægt að finna honum sæti hvar sem er, í hverju sem er.
Umbi: Til að mynda nagla?

Séra Jón: Ég bauð honum að koma og tjalda bak við kirkjuna þegar ég væri sestur í bú og kvæntur. Hann kom ekki fyrr en 33 árum seinna með veiðistöng, byssu og sagðist vera kominn til að tjalda.
Umbi: Já en, hvað með þetta húsið?
Séra Jón: Ég lít á það sem tjald.

Umbi: Það er best að fara að setja glugga í kirkjuna.

Biskub: Elstu leiðir út úr ógöngum eru venjulega þær viturlegustu og vekja minnsta athygli. Ég ætla mér ekki að gera neitt.

Leikendur

  • Sigurður Sigurjónsson - Umbi
  • Baldvin Halldórsson - Séra Jón Prímus
  • Kristbjörg Kjeld - Hnallflóra
  • Gísli Halldórsson - Biskup

Tenglar

Kristnihald undir Jökli á Internet Movie Database